Fréttir

Samvirkni vinnur mál gegn Landsbankanum.

 

Dćmdur til ađ lćkka eftirstöđvar á bílaláni

Landsbankanum var ekki heimilt ađ hćkka vexti ólöglegs gengistryggđs bílaláns aftur í tímann. Dómur féll í Hérađsdómi Reykjavíkur ţessa efnis í morgun. Dómurinn telur ađ Hćstaréttardómar um ólögleg gengistryggđ húsnćđislán eigi einnig viđ um bílalán.

Lýsing og fleiri fjármálafyrirtćki hafa ekki viljađ reikna ólögleg gengistryggđ bílalán í samrćmi viđ nýlega Hćstaréttardóma um ađ bönkum vćri ekki heimilt ađ reikna vexti ólöglegra húsnćđislána afturvirkt. Í morgun kvađ Hérađsdómur Reykjavíkur upp dóm í máli Samvirkni gegn Landsbankanum, um ólöglegt gengistryggt bílalán.

Samvirkni hafđi fengiđ sendan endurútreikning á bílaláninu í janúar í fyrra, byggđan á Árna Páls lögunum svonefndu. Fyrirtćkiđ taldi útreikninginn ofreiknađan um eina komma átta milljónir og krafđist ţess ađ bankinn endurgreiddi ţá upphćđ. Dómurinn féllst ekki á greiđsluskyldu bankans, en gerđi honum ađ lćkka eftirstöđvar lánsins um 1,8 milljónir króna.

Bragi Dór Hafţórsson, lögmađur Samvirkni, segir ađ dómurinn fylgi fordćmi Hćstaréttar í máli Borgarbyggđar gegn Arion og svo dómi frá ţví í febrúar um ţađ ađ gildi fullnađarkvittna sé međ ţessum hćtti; hafi men greitt og fengiđ fyrir ţví kvittun gildi ţćr. 

 

Hér má sjá dóminn í heild sinni.

http://domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=E201104137&Domur=2&type=1&Serial=1&Words=


Svćđi

Samvirkni Ehf.

Hafnarstrćti 97 / 600 Akureyri
Sími 460 5200 / Símbréf 460 5201
Samvirkni@samvirkni.is

Skráning á póstlista