Tenging vi­ fars÷lukerfi

Tenging við farsölukerfi gefur kost á samskiptum við sérhannaðar sölumanna- og afgreiðslutölvur sem sölumenn fara með í verslanir til að selja eða taka niður pantanir. Við heimkomu eru upplýsingar lesnar þráðlaust yfir í Stólpa. Upplýsingar úr Stólpa eru á sama hátt lesnar inn í handtölvurnar.

SvŠ­i

Samvirkni Ehf.

HafnarstrŠti 97 / 600 Akureyri
SÝmi 460 5200 / SÝmbrÚf 460 5201
Samvirkni@samvirkni.is

Skrßning ß pˇstlista