Uppgj÷r og skattarß­g÷f

Uppgjör
Uppgjör er samsetning á rekstrar- og efnahagsreikningi ákveðins árs eða tímabils ásamt fleiri töluyfirlitum svo sem sjóðstreymi, skýringum ofl. Öllum fyrirtækjum ber að semja ársreikning einu sinni á ári auk þess sem mörg þeirra kjósa jafnframt að semja árshlutauppgjör til að fylgjast nánar með rekstri og efnahag félagsins.

Skattframtöl og skattaráðgjöf
Samvirkni tekur að sér að annast skattframtöl fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Starfsmenn Samvirkni búa yfir víðtækri þekkingu á skattalögum og skattarétti sem tryggir hámarks gæði og fagleika við skattframtalsgerðina.

SvŠ­i

Samvirkni Ehf.

HafnarstrŠti 97 / 600 Akureyri
SÝmi 460 5200 / SÝmbrÚf 460 5201
Samvirkni@samvirkni.is

Skrßning ß pˇstlista