Endursko­un og reikningsskil

Endurskoðun
Samvirkni vinnur í nánu samstarfi við GK endurskoðun ehf. sem leggur kapp á að veita viðskiptavinum endurskoðun á faglegum grunni, framúrskarandi þjónustu á sviði reikningshalds- og skattamála auk margvíslegrar fjármálaráðgjafar.

Reikningsskil
Samvirkni í samstarfi við GK endurskoðun ehf. leggur mikla áherslu á að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu ráðgjöf varðandi reikningshaldsleg málefni.

SvŠ­i

Samvirkni Ehf.

HafnarstrŠti 97 / 600 Akureyri
SÝmi 460 5200 / SÝmbrÚf 460 5201
Samvirkni@samvirkni.is

Skrßning ß pˇstlista