Fjármála- og félagaréttur

Fjármálaráđgjöf
Samvirkni, í samstarfi viđ GK endurskođun ehf. veitir alhliđa ráđgjöf í rekstri,- og fjármálum fyrirtćkja.  Í ţeirri ţjónustu felst ráđgjöf viđ fjárhagslega endurskipulagningu, endurfjármögnun, áćtlanagerđ og kostnađargreiningu.

Félagaréttur
Samvirkni tekur ađ sér stofnun félaga, sameiningar, skiptingar, yfirtökur og slit ásamt skjala- og samningagerđ sem ţví tengist.

Áćtlanagerđ
Starfsmenn Samvirkni búa yfir mikilli ţekkingu viđ gerđ áćtlana.  Samvirkni hefur ţróađ öflugt áćtlanalíkan sem jafnframt nýtist vel viđ verđmat fyrirtćkja.

Áreiđanleikakannanir
Samvirkni tekur ađ sér framkvćmd áreiđanleikakannana (Due diligence) á fjármála- og rekstrarsviđi fyrirtćkja.

Svćđi

Samvirkni Ehf.

Hafnarstrćti 97 / 600 Akureyri
Sími 460 5200 / Símbréf 460 5201
Samvirkni@samvirkni.is

Skráning á póstlista