Fjármálaráðgjöf
Samvirkni, í samstarfi við GK endurskoðun ehf. veitir alhliða ráðgjöf í rekstri,- og fjármálum fyrirtækja. Í þeirri þjónustu felst ráðgjöf við fjárhagslega endurskipulagningu, endurfjármögnun, áætlanagerð og kostnaðargreiningu.
Félagaréttur
Samvirkni tekur að sér stofnun félaga, sameiningar, skiptingar, yfirtökur og slit ásamt skjala- og samningagerð sem því tengist.
Áætlanagerð
Starfsmenn Samvirkni búa yfir mikilli þekkingu við gerð áætlana. Samvirkni hefur þróað öflugt áætlanalíkan sem jafnframt nýtist vel við verðmat fyrirtækja.
Áreiðanleikakannanir
Samvirkni tekur að sér framkvæmd áreiðanleikakannana (Due diligence) á fjármála- og rekstrarsviði fyrirtækja.