Hřsing

Samvirkni býður m.a. hýsingu á upplýsingakerfi Stólpa, tölvupósti, excel og word. Miðlæg vistun gagna gerir viðskiptavinum kleyft að nálgast allar rekstrarupplýsingar á öruggan og skjótan hátt. Ávinningur felst í samnýtingu fjárfestinga Samvirkni í öruggum vél,- og hugbúnaði sem skilar sér í hagkvæmari og sveigjanlegri rekstri upplýsingakerfisins.

Öryggi
Vélbúnaður Samvirkni er vistaður í loftkældu rými við kjörhitastig. Fullkomið kælikerfi og rafbakhjarlar tryggja rekstraröyggi ásamt innbrots og brunavörnum. Samvirkni tryggir viðskiptavinum sínum fullkominn vél- og hugbúnað í traustu og öruggu umhverfi.

Beintengd þjónusta við upplýsingakerfi Stólpa
Starfsfólk Samvirkni hefur möguleika á að tengjast viðskiptavinum sem eru í hýsingu hjá Samvirkni og veita alla þá aðstoð sem þörf er á.

SvŠ­i

Samvirkni Ehf.

HafnarstrŠti 97 / 600 Akureyri
SÝmi 460 5200 / SÝmbrÚf 460 5201
Samvirkni@samvirkni.is

Skrßning ß pˇstlista