Fjármálaţjónusta

Samvirkni í samstarfi viđ GK endurskođun tekur ađ sér ađ ţjónusta fyrirtćki og einstaklinga á hinum ýmsu rekstrarsviđum til ađ mynda:

  • Gerđ ársreikninga og skattframtala
  • Fćrsla bókhalds
  • Frágangur virđisaukaskattsuppgjöra
  • Launavinnsla fyrir smćrri og stćrri ađila
  • Skattframtöl einstaklinga og rekstrarađila
  • Greiđsluţjónusta fyrir fyrirtćki

Endurskođun

Samvirkni ásamt GK endurskođun ehf. leggur metnađ í ađ veita faglega og ábyrga endurskođunarţjónustu....


Uppgjör og skattaráđgjöf

Hjá Samvirkni ehf. starfa endurskođendur og viđskiptafrćđingar sem hafa mikla reynslu á reikningshalds- og skattalegum málefnum sem tryggir fyrirtćkjum og einstaklingum bestu mögulega úrlausn sinna mála.....


Bókhald

Skipulagning og fćrsla bókhalds er mikilvćgur grunnţáttur í starfsemi allra fyrirtćkja.  Samvirkni leggur mikla áherslu á ađ nýttir séu allir kostir rafrćnna lausna og ţannig ađ tryggja hámarks skilvirkni međ lágmarks vinnu.....


Fjármála- og félagaréttur

Fjármála og félagaréttur kemur mikiđ viđ sögu í rekstri fyrirtćkja. Hvernig á ađ bera sig ađ ţegar gera ţarf breytingar á skráđum upplýsingum um félög, hćkkun og lćkkun hlutafjár, skiptingar, sameiningar ofl........


Svćđi

Samvirkni Ehf.

Hafnarstrćti 97 / 600 Akureyri
Sími 460 5200 / Símbréf 460 5201
Samvirkni@samvirkni.is

Skráning á póstlista