Kennsla á Stólpa

Samvirkni ehf. býður notendum Stólpa upp á persónulega kennslu á hugbúnaðinn í fundar- og kennslusal fyrirtækisins. Kennslan felst fyrst og fremst í því að aðstoða viðskiptavini við að vinna sína vinnu á sem skilvirkastan máta í Stólpa og nýta þ.a.l. alla þá kosti sem hugbúnaðurinn hefur upp á að bjóða.

Viðskiptavinir Samvirkni ehf. og notendur fá alla þá aðstoð og þjónustu sem þeir óska eftir hverju sinni. Starfsfólk Samvirkni lítur á það sem skyldu sína að aðstoða við val á bestu og hagkvæmustu lausnum sem henta viðskiptavinum, hvort sem það er við innleiðingu upplýsingakerfisins, notkun þess eða aðrir þættir sem snúa að rekstri fyrirtækja.

Persónuleg þjónusta
Starfsfólk Samvirkni leggur sig fram um að veita úrvalsþjónustu. Viðskiptavinir geta einnig bjargað sér sjálfir með einstaklega góðum leiðbeiningum í Stólpa sem finna má á þjónustuvef Kerfisþróunar ehf. með því að smella á linkinn Stólpi viðskiptahugbúnaður.

Vinsamlegast sendið inn beiðni til að fá kennslu á Stólpa.

Svæði

Samvirkni Ehf.

Hafnarstræti 97 / 600 Akureyri
Sími 460 5200 / Símbréf 460 5201
Samvirkni@samvirkni.is

Skráning á póstlista