Flýtilyklar
Fréttir frá samvirkni
Truflanir laugardaginn 16. Mars
04.03.2024
Tilkynning um truflanir laugardaginn 16. Mars frá kl 09:00. Vegna vinnu við flutning tölvukerfis í nýtt og glæsilegt gagnaver AtNorth á Akureyri.
Sambandslaust verður við hýsingu og kerfisveitu á meðan flutningi stendur og viljum við biðjast velvirðingar á óþægindum sem það kann að valda.
Gagnaverið er í stöðugri vöktun og fylgir ýtrustu öryggisstöðlum. Mun færslan auka rekstaröryggi og tækifæri til vaxtar.
Ef einhverjar spurningar vakna má hafa samband við sos@samvirkni.is eða í síma 4605252.
Lesa meira
Samvirkni ehf. Framúrskarandi fyrirtæki 2023 - Sjöunda árið í röð
02.11.2023
Við erum stolt af því að ná aftur á lista þeirra 2% fyrirtækja sem uppfylla skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum.
Lesa meira
Skrifstofa Samvirkni verður lokuð mánudaginn 20. mars eftir hádegi vegna jarðarfarar.
17.03.2023
Lesa meira
Samvirkni lokar í dag kl. 15:00 vegna HM
22.06.2018
Vegna leiks Nígeríu og Íslands á HM í knattspyrnu karla í Rússlandi verður skrifstofan lokuð frá 15:00
Áfram Ísland !!! Hú !
Lesa meira
Launagreiðendur athugið
11.07.2016
Frá og með 1. júlí hækkar mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð úr 8% í 8,5%. Tryggingagjald breytist einnig og lækkar í 6,85%
Lesa meira
Stelpurnar okkar tóku bronsið
10.03.2016
Kvennalandslið Íslands í íshokkí stóð sig vel á HM á Spáni
Lesa meira
Stelpurnar "okkar" tóku bronsið
10.03.2016
http://www.ihi.is/is/moya/news/kvennalandslidid-lenti-i-3.-saeti-a-hm-a-spani.
Lesa meira
Samvirkni er styrktaraðili íslenska kvennalandsliðsins í íshokkí á HM 2016
01.03.2016
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí hóf heimsmeistaramótið í íshokkí á besta mögulega hátt með því að sigra Tyrki á sannfærandi hátt, 7:2, í fyrstu umferðinni í Jaca á Spáni í dag.
Lesa meira