Flýtilyklar
Fréttir frá samvirkni
Samvirkni lokar í dag kl. 15:00 vegna HM
22.06.2018
Vegna leiks Nígeríu og Íslands á HM í knattspyrnu karla í Rússlandi verður skrifstofan lokuð frá 15:00
Áfram Ísland !!! Hú !
Lesa meira
Launagreiðendur athugið
11.07.2016
Frá og með 1. júlí hækkar mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð úr 8% í 8,5%. Tryggingagjald breytist einnig og lækkar í 6,85%
Lesa meira
Stelpurnar okkar tóku bronsið
10.03.2016
Kvennalandslið Íslands í íshokkí stóð sig vel á HM á Spáni
Lesa meira
Stelpurnar "okkar" tóku bronsið
10.03.2016
http://www.ihi.is/is/moya/news/kvennalandslidid-lenti-i-3.-saeti-a-hm-a-spani.
Lesa meira
Samvirkni er styrktaraðili íslenska kvennalandsliðsins í íshokkí á HM 2016
01.03.2016
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí hóf heimsmeistaramótið í íshokkí á besta mögulega hátt með því að sigra Tyrki á sannfærandi hátt, 7:2, í fyrstu umferðinni í Jaca á Spáni í dag.
Lesa meira
Samvirkni vinnur mál gegn Landsbankanum.
09.11.2012
Dæmdur til að lækka eftirstöðvar á bílaláni
Landsbankanum var ekki heimilt að hækka vexti ólöglegs gengistryggðs bílaláns aftur í tímann. Dómur féll í
Héraðsdómi Reykjavíkur þessa efnis í morgun. Dómurinn telur að Hæstaréttardómar um ólögleg gengistryggð
húsnæðislán eigi einnig við um bílalán.
Lesa meira
Tilkynning um rafmagnsrof
10.09.2012
Kæru viðskiptavinir,
Vegna vinnu í dreifistöð Norðurorku verður rafmagnsrof aðfaranótt þriðjudagsins 11. september 2012 frá 00:30 til 05:00. Á þessum tíma verða truflanir á okkar þjónustu.