GK Endurskoðun

GK endurskoðun hóf starfsemi árið 2005 og er einn af stofnendum og hluthöfum í Íslenskum endurskoðendum ehf. sem er fimmta stærsta endurskoðunarfyrirtæki landsins. Aðilar að Íslenskum endurskoðendum eru 12 talsins og eru með starfsemi víða um land. 

GK endurskoðun er þekkingar- og þjónustufyrirtæki á sviði endurskoðunar og fjármálaráðgjafar.

GK endurskoðun býður fyrirtækjum og einstaklingum upp á alhliða fjármálaráðgjöf, bókhaldsþjónustu, reikningsskil og skattaráðgjöf ásamt endurskoðunarþjónustu.

Hægt að skoða vefsíðu GK endurskoðun hérna.

Svæði

Samvirkni Ehf.

Hafnarstræti 97 / 600 Akureyri
Sími 460 5200 / Símbréf 460 5201
Samvirkni@samvirkni.is

Skráning á póstlista