Tilkynning um truflanir laugardaginn 16. Mars frá kl 09:00. Vegna vinnu við flutning tölvukerfis í nýtt og glæsilegt gagnaver AtNorth á Akureyri.
Sambandslaust verður við hýsingu og kerfisveitu á meðan flutningi stendur og viljum við biðjast velvirðingar á óþægindum sem það kann að valda.
Gagnaverið er í stöðugri vöktun og fylgir ýtrustu öryggisstöðlum. Mun færslan auka rekstaröryggi og tækifæri til vaxtar.
Ef einhverjar spurningar vakna má hafa samband við sos@samvirkni.is eða í síma 4605252.